Herjólfsferð er góð ferð

Herjólfur fer "vonandi" 7 ferðir á dag þann 14.september og mælum við eindregið með því að mæta tímanlega og fá sér góðan hádegisverð og kanski 1-2 kalda á Brothers Brewery áður en pílumótið hefst. Herjólfur á að sigla frá Landeyjahöfn kl. 8:15, 10:45, 13:15 og 15:45 Á sunnudeginum er hægt að koma sér af eyjunni svo kl.7 (mæli ekki með), 9:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30 og 22:00

4/2/20241 min read

Hægt er að panta sér ferð á herjolfur.is

Endilega hafið samband við meðlim RT11 fyrir frekari upplýsingar.

a city next to a body of water
a city next to a body of water