Heimagisting í boði
Fyrir þá fyrstu sem skrá sig og óska eftir heimagistingu er það auðvitað í boði. Skráðu þig strax og upplifðu alvöru eyjastemningu (og gistingu).
4/9/20241 min read
Við munum taka stöðuna á okkar mönnum og fjölda sem hefur óskað eftir heimagistingu til að koma sem flestum fyrir. Vonandi verður það ekki vandamál en við eyjamenn kunnum að redda málunum ef eitthvað klikkar, svo þeir sem skrá sig tímalega munu hafa gistingu.

